Variety greinir frá því að Dimension Films hafi tryggt sér endurgerðarréttinn á myndinni Short Circuit frá árinu 1986. Upphaflega myndin greindi frá vélmenninu Johnny 5 sem skyndilega öðlaðist persónuleika og samvisku eftir að hafa orðið fyrir eldingu.

Variety greinir frá því að Dimension Films hafi tryggt sér endurgerðarréttinn á myndinni Short Circuit frá árinu 1986. Upphaflega myndin greindi frá vélmenninu Johnny 5 sem skyndilega öðlaðist persónuleika og samvisku eftir að hafa orðið fyrir eldingu. Upphaflegu handritshöfundarnir munu vera að vinna að nýju handriti. vij