Vissir þú að kyn krókódíla ákvarðast af hitastiginu í hreiðrinu þar sem eggið liggur? Því heitara sem eggið er því meiri líkur eru á karlkyns krókódíl. Vissir þú að kýr geta sofið standandi?

Vissir þú að kyn krókódíla ákvarðast af hitastiginu í hreiðrinu þar sem eggið liggur? Því heitara sem eggið er því meiri líkur eru á karlkyns krókódíl.

Vissir þú að kýr geta sofið standandi?

Vissir þú að sumir froskar geta sogað augað niður í kok og notað það til að ýta matnum niður í magann?

Vissir þú að fílar mala eins og kettir? Vissir þú að rannsóknir benda til þess að risaeðlur hafi lifað í 75-300 ár?

Vissir þú að hægt er að sjá aldur fiska á hreistrinu? Þeir safna vaxtarhringjum líkt og tré sem segja til um aldur þeirra.

Vissir þú að til eru dýr sem lýsa af sjálfu sér. Í Brasilíu er til dæmis til ormur sem er með rautt ljós á höfðinu og grænt ljós á líkamanum.