UPPÁKOMUR Upplestur í Perlunni ópur stjórnmálamanna og tónlistarmanna las úr nýjum uppáhaldsbókum sínum að viðstöddum höfundum flestra þeirra í Perlunni um helgina. Fjöldi fólks sýndi uppákomunni áhuga og hlýddi á upplesturinn.

UPPÁKOMUR Upplestur í Perlunni ópur stjórnmálamanna og tónlistarmanna las úr nýjum uppáhaldsbókum sínum að viðstöddum höfundum flestra þeirra í Perlunni um helgina. Fjöldi fólks sýndi uppákomunni áhuga og hlýddi á upplesturinn. Hópurinn sem stóð að dagskránni samanstendur m.a. af rithöfundum og bókavörðum ásamt fleiri áhugamönnum um bækur. Hefur hópurinn kosið að kalla sig Andspyrnuhreyfingu gegn hvers kyns ólæsi.

Morgunblaðið/Árni Sæberg

Davíð Oddsson forsætisráðherra les úr bók Matthíasar Johannessen um Jónas Hallgrímsson.

Fjölmenni var í Perlunni að hlýða á upplesturinn.