KEÐJAN, nemendafélag Kvennaskólans í Reykjavík verður 75 ára sunnudaginn 20. febrúar. Af því tilefni ætla nokkrir nemendur úr skólanum að koma fram kl. 15 þ.á m. kór skólans. Að því loknu verður boðið upp á kaffi og kökur.

KEÐJAN, nemendafélag Kvennaskólans í Reykjavík verður 75 ára sunnudaginn 20. febrúar. Af því tilefni ætla nokkrir nemendur úr skólanum að koma fram kl. 15 þ.á m. kór skólans. Að því loknu verður boðið upp á kaffi og kökur. Öllum fyrrum Kvenskælingum er velkomið að líta inn.