Segja má að sjónvarpsþáttur auglýsingafólksins sé þátturinn Mad Men sem nýlega var byrjað að sýna hér á landi en hann var verðlaunaður sem besti dramatíski sjónvarpsþátturinn á Emmy-verðlaunaafhendingunni í september síðastliðnum.
Segja má að sjónvarpsþáttur auglýsingafólksins sé þátturinn Mad Men sem nýlega var byrjað að sýna hér á landi en hann var verðlaunaður sem besti dramatíski sjónvarpsþátturinn á Emmy-verðlaunaafhendingunni í september síðastliðnum.