Jafndægur í dag Í DAG er vorjafndægur en það er sú stund þegar sól fer yfir miðbaug og dægrin verða jafnlöng. Á norðurhveli jarðar eru jafndægur um 21. mars og haustjafndægur um 23. september og öfugt á suðurhveli.
Jafndægur í dag
Í DAG er vorjafndægur en það er sú stund þegar sól fer yfir miðbaug og dægrin verða jafnlöng.
Á norðurhveli jarðar eru jafndægur um 21. mars og haustjafndægur um 23. september og öfugt á suðurhveli.