Í DAG Kl. 12.10 Píanóverk eftir Klaus Ager í Norræna húsinu. Flytjendur eru píanóleikararnir Per Rundberg og Selma Guðmundsdóttir, en Klaus Ager aðstoðar í einu verkanna. Kl. 19.

Í DAG

Kl. 12.10 Píanóverk eftir Klaus Ager í Norræna húsinu. Flytjendur eru píanóleikararnir Per Rundberg og Selma Guðmundsdóttir, en Klaus Ager aðstoðar í einu verkanna.

Kl. 19.30 Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur Sögusinfóníu Jóns Leifs í Háskólabíói og ný verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Hróðmar Inga Sigurbjörnsson og Hlyn Aðils Vilmarsson. Stjórnandi er Frank Ollu.