— Reuters
Þetta fuglapar af staraætt býr í dýragarði í Chester í norðurhluta Englands. Þetta er ungt par sem hefur nú verið nefnt eftir hinu kon-unglega pari, Vilhjálmi og Kötu, sem tilkynntu trúlofun sína og fyrirhugað brúðkaup.
Þetta fuglapar af staraætt býr í dýragarði í Chester í norðurhluta Englands. Þetta er ungt par sem hefur nú verið nefnt eftir hinu kon-unglega pari, Vilhjálmi og Kötu, sem tilkynntu trúlofun sína og fyrirhugað brúðkaup. Parið hlaut þessa nafngift vegna þess að uppruni þess er í austurhluta Afríku en Vilhjálmur bað Kötu í Kenýa.