N1 mót KA N1 mót KA - fyrsti keppnisdagur, miðvikudagur. Stjörnumaður (blár) í færi við mark KA en markvörðurinn kemur vel út á móti. KA-menn glaðir rétt áður en gengið var ti leiks - Egill þjálfari lengst til vinstri.
N1 mót KA N1 mót KA - fyrsti keppnisdagur, miðvikudagur. Stjörnumaður (blár) í færi við mark KA en markvörðurinn kemur vel út á móti. KA-menn glaðir rétt áður en gengið var ti leiks - Egill þjálfari lengst til vinstri. — Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Eftir dauft og kuldalegt sumar er nú allt að fyllast af lífi á Norðurlandi eystra. Fjöldi fólks heldur til á Akureyri vegna tveggja fótboltamóta sem þar fara fram um helgina, Pollamóts Þórs og N1-móts KA.

Eftir dauft og kuldalegt sumar er nú allt að fyllast af lífi á Norðurlandi eystra. Fjöldi fólks heldur til á Akureyri vegna tveggja fótboltamóta sem þar fara fram um helgina, Pollamóts Þórs og N1-móts KA. Eins og sjá má voru krakkarnir í KA spenntir fyrir fyrsta leikinn í gær. Íþróttirnar eru þó ekki allsráðandi því fjöldi menningarviðburða er á dagskránni fyrir norðan og ekki skemmir fyrir að hlýindi eru í kortunum. 14-15