Strange Hann starfaði með Elvis.
Strange Hann starfaði með Elvis. — Reuters
Tónlistarmaðurinn og textahöfundurinn Billy Strange dó í gær, 81 árs að aldri. Hann tók þátt í smíði laga á borð við „A Little Less Conversation“ og spilaði á gítar með tónlistarmönnum á borð við Frank Sinatra, Sammy Davis Jr.
Tónlistarmaðurinn og textahöfundurinn Billy Strange dó í gær, 81 árs að aldri. Hann tók þátt í smíði laga á borð við „A Little Less Conversation“ og spilaði á gítar með tónlistarmönnum á borð við Frank Sinatra, Sammy Davis Jr., Wöndu Jackson og hljómsveitina The Beach Boys.