<strong>Svartur á leik </strong>
Svartur á leik
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. g3 Rc6 4. Bg2 Rf6 5. De2 e5 6. O-O Be7 7. c3 O-O 8. Hd1 d5 9. exd5 Dxd5 10. d3 Hd8 11. Rg5 Dd6 12. Ra3 Bg4 13. Bf3 Bxf3 14. Dxf3 h6 15. Re4 Rxe4 16. Dxe4 De6 17. f4 f5 18. De2 Dd5 19. Be3 exf4 20. Bxf4 Bf6 21. Rb5 Hac8 22.

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. g3 Rc6 4. Bg2 Rf6 5. De2 e5 6. O-O Be7 7. c3 O-O 8. Hd1 d5 9. exd5 Dxd5 10. d3 Hd8 11. Rg5 Dd6 12. Ra3 Bg4 13. Bf3 Bxf3 14. Dxf3 h6 15. Re4 Rxe4 16. Dxe4 De6 17. f4 f5 18. De2 Dd5 19. Be3 exf4 20. Bxf4 Bf6 21. Rb5 Hac8 22. c4 Bd4+ 23. Rxd4 Rxd4 24. Df2 Dc6 25. Hf1 He8 26. Be3

Staðan kom upp í nýloknum A-flokki skákhátíðarinnar í Pardubice í Tékklandi. Sigurvegari mótsins, Liviu-Dieter Nisipeanu (2686) , hafði svart gegn þýska alþjóðlega meistaranum Hagen Poetsch (2477) . 26.... Hxe3! 27. Dxe3 He8! og hvítur gafst upp. Þessi skák var tefld í lokaumferðinni og með sigrinum tryggði Nisipeanu, sem nú teflir fyrir Þýskaland, sér einn efsta sætið á mótinu með 7 ½ vinning af 9 mögulegum. Nisipeanu teflir fyrir Þýskaland á Ólympíumótinu en fyrsta umferð þess hefst í dag í Tromsø í Noregi.