Toppliðin á Englandi hafa notað sumarið til að styrkja sig fyrir komandi átök, en enska úrvalsdeildin hefst eftir tvær vikur.

Toppliðin á Englandi hafa notað sumarið til að styrkja sig fyrir komandi átök, en enska úrvalsdeildin hefst eftir tvær vikur. Í Morgunblaðinu í dag eru kaup sumarsins skoðuð og velt vöngum yfir því hverjir munu verða í lykilhlutverkum í baráttunni um sjálfan titilinn. 3