Reykjavíkurborg krefur velferðarráðuneytið um endurgreiðslu vegna kostnaðar við umsýslu fjárhagsaðstoðar sem borgin hefur veitt útlendingum undanfarin ár. Aðstoðin er m.a. veitt hælisleitendum og ferðamönnum.

Reykjavíkurborg krefur velferðarráðuneytið um endurgreiðslu vegna kostnaðar við umsýslu fjárhagsaðstoðar sem borgin hefur veitt útlendingum undanfarin ár. Aðstoðin er m.a. veitt hælisleitendum og ferðamönnum.

Í fyrra varði Reykjavíkurborg 62 milljónum króna í sérstaka fjárhagsaðstoð við 109 erlenda ríkisborgara sem ýmist eiga ekki lögheimili hér á landi eða hafa átt það skemur en tvö ár.

Reykjavíkurborg krafði ráðuneytið um þátttöku í þessum kostnaði í janúar síðastliðnum, en þeirri kröfu var hafnað. Hún hefur ítrekað þá kröfu sína. 10