Að „bregða á létta strengi“ er mismæli, samruni þess að bregða á leik (: að bregða fyrir sig gamni) og að slá á létta strengi , sem þýðir að taka upp létt tal og líka sést í myndinni að slá á léttari strengi (t.d. að loknu alvarlegra tali).
Að „bregða á létta strengi“ er mismæli, samruni þess að bregða á leik (: að bregða fyrir sig gamni) og að slá á létta strengi , sem þýðir að taka upp létt tal og líka sést í myndinni að slá á léttari strengi (t.d. að loknu alvarlegra tali). En að slá á aðra strengi er að skipta um umræðuefni .