Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja. Katrín útskrifðist nýlega með MBA-próf frá HR og hún hefur auk þess numið mannfræði í HÍ.
Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, hefur verið ráðin
framkvæmdastjóri
Samtaka fjármálafyrirtækja. Katrín útskrifðist nýlega með MBA-próf frá HR og hún hefur auk þess numið mannfræði í HÍ. Hún var alþingismaður í 13 ár,
iðnaðarráðherra
frá 2009-2012 og fjármála- og efnahagsráðherra á árunum 2012 og 2013. Karín var varaformaður Samfylkingarinnar 2013-2016.