Einbeitt Jógaæfingar eru ekki síður góðar fyrir krakka en fullorðna.
Einbeitt Jógaæfingar eru ekki síður góðar fyrir krakka en fullorðna.
Krakkajóga er fastur liður á dagskrá Heimilislegra sunnudaga á KEX Hosteli og fara tímarnir fram einu sinni í mánuði í Gym & Tonic. Á morgun kl. 13, þann 20. nóvember, leiðir kundalini-jógakennarinn Lóa Ingvarsdóttir fjölskyldustundina.

Krakkajóga er fastur liður á dagskrá Heimilislegra sunnudaga á KEX Hosteli og fara tímarnir fram einu sinni í mánuði í Gym & Tonic. Á morgun kl. 13, þann 20. nóvember, leiðir kundalini-jógakennarinn Lóa Ingvarsdóttir fjölskyldustundina.

Lóa er með alþjóðleg kennararéttindi í kundalini-jóga, sem kennt er eftir forskrift Yogi Bhajan.

Þau sem eiga dýnu eru hvött til að kippa henni með sér. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir.