Sigurður Ingi Jóhannsson
Sigurður Ingi Jóhannsson
„Þetta hefur gengið samkvæmt áætlun. Við sjáum fram á hvernig þetta getur gengið og höldum áfram á sunnudag. Ég er bjartsýnn,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, um gang stjórnarmyndunarviðræðna.

„Þetta hefur gengið samkvæmt áætlun. Við sjáum fram á hvernig þetta getur gengið og höldum áfram á sunnudag. Ég er bjartsýnn,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, um gang stjórnarmyndunarviðræðna.

Hlé verður á þeim í dag vegna miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins í Miðfirði. „Það er mjög góður andi í fólkinu hér,“ sagði Sigurður Ingi í gærkvöld. hdm@mbl.is