Vandræði Úr gamanmyndinni Instant Family, Skyndifjölskyldunni.
Vandræði Úr gamanmyndinni Instant Family, Skyndifjölskyldunni.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Gamanmyndin Instant Family , eða Skyndifjölskylda, var vel sótt um helgina og skilaði um 2,2 milljónum króna í miðasölu. Spennumyndin Glass , eða Gler, fylgdi í kjölfarið og námu miðasölutekjur af henni rúmum tveimur milljónum króna.
Gamanmyndin Instant Family , eða Skyndifjölskylda, var vel sótt um helgina og skilaði um 2,2 milljónum króna í miðasölu. Spennumyndin Glass , eða Gler, fylgdi í kjölfarið og námu miðasölutekjur af henni rúmum tveimur milljónum króna. Teiknimyndin Ótrúleg saga um risastóra peru var sú þriðja tekjuhæsta en hana sáu 1.446 gestir dagana 25.-27. janúar. Nýjasta kvikmynd Clint Eastwood, The Mule eða Múldýrið , náði þriðja sæti bíólistans og sáu hana rúmlega þúsund manns, 1.063.