Merkasti fornleifafundur aldarinnar? Reuter Verkamaður við Lúxor-musterið í Egyptalandi skefur ryk af einni af fimm styttum sem fundust þar fyrir þremur vikum.

Merkasti fornleifafundur aldarinnar? Reuter Verkamaður við Lúxor-musterið í Egyptalandi skefur ryk af einni af fimm styttum sem fundust þar fyrir þremur vikum. Menningarmálaráðherra Egyptalands segir að hér kunni að vera um merkasta fornleifafund aldarinnar að ræða. Stytturnar, sem eru í fullri líkamsstærð, eru taldar a.m.k. 3000 ára gamlar.