Hæstiréttur: Lagt hald á bíl vegna 26 brota eiganda HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Sakadóms Reykjavíkur um að hald skuli lagt á bíl manns sem 26 sinnum hefur verið kærður fyrir ölvunar- og sviptinga rakstursbrot á árunum 19861988.

Hæstiréttur: Lagt hald á bíl vegna 26 brota eiganda

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Sakadóms Reykjavíkur um að hald skuli lagt á bíl manns sem 26 sinnum hefur verið kærður fyrir ölvunar- og sviptinga rakstursbrot á árunum 19861988.

Ríkissaksóknari hefur í ákæru á hendur manninum vegna hluta þessara brota krafist þess að bifreiðin verði gerð upptæk með endanlegum dómi í málinu, sem nú er til meðferðar í sakadómi.