GÖNGUFERÐ verður um Oddeyrina á Akureyri á morgun, sunnudaginn 21. júlí og hefst hún kl. 14. Ferðin er á vegum Minjasafnsins á Akureyri og verður leiðsögumaður með í för. Lagt verður af stað frá Gránufélagshúsunum við Strandgötu og gengið um elsta hluta Eyrarinnar. Ekkert þátttökugjald.
Gönguferð um

Oddeyrina

GÖNGUFERÐ verður um Oddeyrina á Akureyri á morgun, sunnudaginn 21. júlí og hefst hún kl. 14. Ferðin er á vegum Minjasafnsins á Akureyri og verður leiðsögumaður með í för. Lagt verður af stað frá Gránufélagshúsunum við Strandgötu og gengið um elsta hluta Eyrarinnar. Ekkert þátttökugjald. Söngvökur eru í Minjasafnskirkjunni öll þriðjudags- og fimmtudagskvöld frá kl 20 til 22 þar sem þau Ragnheiður Ólafsfdóttir og Þórarinn Hjartarson flytja sýnishorn úr íslenskri tónlistarsögu.