ÁSGEIR SIGURJÓNSSON

Ásgeir Sigurjónsson fæddist á Svínhóli í Miðdölum í Dalasýslu 19. nóvember 1904. Hann lést í Landakoti 15. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 1. júlí.