MIÐBÆRINN á Akureyri er óvenjumikið skreyttur, en kaupmenn við göngugötuna Hafnarstræti hafa lagt óvenjumikið í skreytingar að þessu sinni til viðbótar við það sem bærinn setur upp.

MIÐBÆRINN á Akureyri er óvenjumikið skreyttur, en kaupmenn við göngugötuna Hafnarstræti hafa lagt óvenjumikið í skreytingar að þessu sinni til viðbótar við það sem bærinn setur upp. Börnin á leikskólum bæjarins hafa fengið að fara með fóstrum sínum í miðbæinn að líta á dýrðina og vitanlega er aðeins kíkt í búðargluggana í leiðinni.

Morgunblaðið/Kristján