Þrír út af í Borgarfirði ÞRÍR bílar fóru út af veginum í mikilli hálku í Norðurárdal í Borgarfirði í gær. Eignatjón varð nokkurt en fólk sem í bílunum var slapp án meiðsla, að sögn lögreglu í Borgarnesi.

Þrír út af í Borgarfirði

ÞRÍR bílar fóru út af veginum í mikilli hálku í Norðurárdal í Borgarfirði í gær.

Eignatjón varð nokkurt en fólk sem í bílunum var slapp án meiðsla, að sögn lögreglu í Borgarnesi.