Fyrsta bók í 34 ár LOKSINS er nýrrar bókar að vænta frá rithöfundinum J.D. Salinger, sem frægastur er fyrir bókina "Catcher in the Rye". Salinger, sem er 78 ára, gefur bráðlega út fyrstu bók sína í 34 ár.

Fyrsta bók í 34 ár

LOKSINS er nýrrar bókar að vænta frá rithöfundinum J.D. Salinger, sem frægastur er fyrir bókina "Catcher in the Rye". Salinger, sem er 78 ára, gefur bráðlega út fyrstu bók sína í 34 ár. Bókin nefnist "Hapworth 16, 1924" og var upphaflega birt í tímaritinu New Yorker árið 1965. Skáldsagan er skrifuð í bréfaformi frá sjö ára dreng, Seymour Glass, til fjölskyldu sinnar.