PÁLL Þórhallsson fjallar í blaðinu á morgun um helstu meginreglur sem mótast hafa á alþjóðavettvangi um frelsi vísindanna og persónuvernd og veltir fyrir sér hvernig miðlægur gagnagrunnur á heilbrigðissviði svarar þeim kröfum.
Á morgun Vísindarannsóknir og persónuvernd

PÁLL Þórhallsson fjallar í blaðinu á morgun um helstu meginreglur sem mótast hafa á alþjóðavettvangi um frelsi vísindanna og persónuvernd og veltir fyrir sér hvernig miðlægur gagnagrunnur á heilbrigðissviði svarar þeim kröfum.