BJARNI KONRÁÐSSON

Bjarni Konráðsson læknir fæddist á Skipum í Stokkseyrarhreppi 2. desember 1915. Hann lést á heimili dóttur sinnar í Kópavogi 20. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 27. maí.