Ármann Bjarnason
Elsku pabbi, það er komið að
kveðjustund.
Ég sendi þér kæra kveðju,
nú komin er lífs þíns nótt,
þig umvefji blessun og bænir,
ég bið að þú sofir rótt.
Þó svíði nú sorg mitt hjarta
þá sælt er að vita af því
að laus ertu úr veikinda viðjum,
þín veröld er björt á ný.
(Þ.S.) Börnin.