Í byrjun júní frumsýnir Háskólabíó nýja breska mynd sem heitir Wonderland og hefur fengið íslensku þýðinguna Undraland . Leikstjóri hennar er Michael Winterbottom en myndin gerist í nútímanum og segir frá ungri konu í London og lífinu í kringum hana.
Í byrjun júní frumsýnir Háskólabíó nýja breska mynd sem heitir Wonderland og hefur fengið íslensku þýðinguna Undraland. Leikstjóri hennar er Michael Winterbottom en myndin gerist í nútímanum og segir frá ungri konu í London og lífinu í kringum hana. Með aðalhlutverkin fara Shirley Henderson og Ian Hart .