VIÐ Bakkaveg í Reykjanesbæ standa tvö áberandi íbúðarhús hlið við hlið.
VIÐ Bakkaveg í Reykjanesbæ standa tvö áberandi íbúðarhús hlið við hlið. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við eigendurna, þá Ólaf Eyjólfsson og Hjört Eiríksson, en þeir fluttu ásamt fjölskyldum sínum inn í húsin tilbúin aðeins tveimur og hálfum mánuði eftir að þau komu til Íslands frá Kanada. / 34