Að vísu er nokkur ofrausn að kalla þessar gardínur gluggatjöld, svo efnislitlar sem þær eru - hins vegar eru þær sérkennilega hannaðar og með fullu tilliti til hins óvenjulega glugga.
Að vísu er nokkur ofrausn að kalla þessar gardínur gluggatjöld, svo efnislitlar sem þær eru - hins vegar eru þær sérkennilega hannaðar og með fullu tilliti til hins óvenjulega glugga. Sumum gæti þó fundist allt eins fallegt að hafa engar gardínur fyrir svona glugga.