Mývatnssveit - Á skrælþurru mólendi á Austurfjöllum og Hólsfjöllum kann ljósberinn allra best við sig í náttúrunni og þegar hann hefur Herðubreið til að horfa á þá líkar honum tilveran.
Mývatnssveit - Á skrælþurru mólendi á Austurfjöllum og Hólsfjöllum kann ljósberinn allra best við sig í náttúrunni og þegar hann hefur Herðubreið til að horfa á þá líkar honum tilveran. Þessi ljósberabreiða er við gamla þjóðveginn að Grímsstöðum og nær yfir einn hektara lands.