Dregið í þriðju umferð í Bikarkeppni Bridssambandsins Dregið hefir verið í þriðju umferð í Bikarkeppninni og spila eftirtaldar sveitir saman: 1. Eskey - Skeljungur 2. Stóra-Laxá - Sparisjóður Keflavíkur 3. Norðurís - Subaru-sveitin 4.
Dregið í þriðju umferð í Bikarkeppni Bridssambandsins
Dregið hefir verið í þriðju umferð í Bikarkeppninni og spila eftirtaldar sveitir saman:1. Eskey - Skeljungur
2. Stóra-Laxá - Sparisjóður Keflavíkur
3. Norðurís - Subaru-sveitin
4. Flugleiðir frakt - Orkuveita Reykjavíkur
5. Guðmundur Þ. Gunnarsson/Þórólfur Jónasson - Hjördís Sigurjónsdóttir
6. Símon Símonarson - Bogi Sigurbjörnsson/ROCHE
7. Kristján Már Gunnarsson - Hermann Lárusson
8. Hlynur Garðarsson - Flúðir '90
Síðasti spiladagur er sunnudagurinn 20. ágúst.