Í dag er 25. júlí, 207. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Heyr þú á grátbeiðni mína, er ég hrópa til þín, er ég lyfti höndum mínum til Hins allrahelgasta í musteri þínu.

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Í gær komu West Rumb, Toonator, Ludvig Andersen, Selfoss og Mælifell. Lagarfoss og Marco Polo fóru út. Í dag eru væntanleg Kiel, Brúarfoss, Haukur og Snorri Sturluson .

Hafnarfjarðarhöfn : Í dag er Bootes væntanlegt og Sjóli fer út.

Viðeyjarferjan , Sunnuvegi 17. Tímaáætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstudaga: til Viðeyjar kl. 13, kl. 14 og kl. 15, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 síðan á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Sérferðir fyrir hópa eftir samkomulagi; Viðeyjarferjan sími 892 0099.

Lundeyjaferðir, dagleg brottför frá Viðeyjarferju kl. 16.45, með viðkomu í Viðey í u.þ.b. 2 klst.

Fréttir

Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Margt góðra muna.

Stuðningsfundir fyrrverandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reykingum í Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði, fundur í Gerðubergi á þriðjudögum kl. 17.30.

Skrifstofa Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu verður lokuð vegna sumarfría frá 24. júlí til 14. ágúst.

Sæheimar. Selaskoðunar- og sjóferðir kl. 10 árdegis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452-4678 og 864-4823 unnurkr@isholf.is.

Áheit. Kaldrananeskirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mikilla endurbóta. Þeir sem vildu styrkja þetta málefni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744.

Mannamót

Aflagrandi 40. Bankaþjónusta Búnaðarbankans verður í félagsmiðstöðinni í dag kl. 10.15-11. Sheena verður til aðstoðar í vinnustofu á mánudögum eftir hádegi og fyrir hádegi á miðvikudögum.

Árskógar 4. Kl. 9-16 hárgreiðslu- og fótsnyrtistofan opnar, kl. 10-12 Íslandsbanki, kl. 11 taí chi, kl. 11.45 matur, kl. 13.30 göngutúr, kl. 13.30-16.30 spilað, teflt og fl., kl. 15 kaffi.

Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-13 hárgreiðslustofan, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi.

Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 9.30 hjúkrunarfræðingur á staðnum, kl. 11.30 matur, kl. 13. handavinna og föndur, kl. 15. kaffi.

Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhópar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10.

Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Dagsferð 31. júlí, Haukadalur, Gullfoss og Geysir. Kaffi og meðlæti á Hótel Geysi. Trékyllisvík 8.-11. ágúst og Skagafjörður 15.-17. ágúst. Eigum laus sæti í þessar ferðir. Þeir sem hafa skráð sig í ferð til Vestfjarða 21.-26. ágúst þurfa að staðfesta fyrir 27. júlí. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlínunnar. Opið verður á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 10-12 f.h. Upplýsingar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 frá kl. 8-16.

Félag eldri borgara, Hafnarfirði. Pútt í dag á vellinum við Hrafnistu kl. 14-16.

Gerðuberg, félagsstarf. Lokað vegna sumarleyfa, opnað aftur 15. ágúst. Í sumar á þriðjudögum og fimmtudögum er sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.30, umsjón Edda Baldursd. íþróttakennari.

Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofa opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 14 boccia, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14.

Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 handavinna og hárgreiðsla.

Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12 matur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla.

Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11.30 matur, kl. 12.40 Bónusferð, kl. 15. kaffi.

Norðurbrún 1. Kl. 9 fótaaðgerðastofan opin.

Hárgreiðslustofan verður lokuð vegna sumarleyfis frá 17. júlí til 11. ágúst.

Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15-16 handavinna opin án leiðbeinanda fram í miðjan ágúst, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi.

Vitatorg. kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-14.15 handmennt almenn, kl. 10-11 leikfimi, kl. 11.45 matur, kl. 14-16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi.

Félag ábyrgra

feðra

heldur fund í Shell-húsinu, Skerjafirði, á

miðvikud. kl. 20, svarað er í síma 552-6644 á fundartíma.

Brúðubíllinn

Brúðubíllinn, verður í dag kl. 14 við Vesturgötu.

(Sálm. 27. 2.)