ÞETTA undarlega ökutæki verður frumsýnt á bílasýningunni í Frankfurt næsta haust. Fyrirbærið kallast Moonster og er verðlaunahönnun í samkeppni sem Peugeot efndi til um bíl fyrir árið 2020.
ÞETTA undarlega ökutæki verður frumsýnt á bílasýningunni í Frankfurt næsta haust. Fyrirbærið kallast Moonster og er verðlaunahönnun í samkeppni sem Peugeot efndi til um bíl fyrir árið 2020. Höfundur tillögunnar er Marko Lokovic, 23 ára nemi í listasögu í háskólanum í Belgrað. 2.000 tillögur bárust í samkepppnina.