MORGUNVERÐARFUNDUR Verslunarráðs Íslands verður haldinn þriðjudaginn 3. apríl kl. 8-9.30 í Hvammi, Grand Hóteli Reykjavík. Fundurinn ber yfirskriftina: Alþjóðavæðing og alþjóðleg fjárfesting. Framsögumenn verða Ben Bendelow, fv.

MORGUNVERÐARFUNDUR Verslunarráðs Íslands verður haldinn þriðjudaginn 3. apríl kl. 8-9.30 í Hvammi, Grand Hóteli Reykjavík. Fundurinn ber yfirskriftina: Alþjóðavæðing og alþjóðleg fjárfesting.

Framsögumenn verða Ben Bendelow, fv. forseti Offshore Institute, sem kynnir samtökin, Thorleif Simonsen, frkvstj. UBS AG Private Banking, sem kynnir UBS, og Oliver Adler, aðalhagfræðingur Union Bank of Switzerland: "World Investment Trends". Fundarstjóri er Davíð Scheving Thorsteinsson.

Fundargjald (morgunverður innifalinn) er 2.000 kr. Fundurinn er öllum opinn.