Hin árlega jazz-, blús og þjóðlagahátíð verður haldin í Færeyjum dagana 4. til 8. júlí. Í fréttatilkynningu frá ferðamálaráði Færeyja segir að fjöldi tónleika verði haldinn undir berum himni í höfuðborginni Þórshöfn sem og í kirkjum og leikhúsum.
Hin árlega jazz-, blús og þjóðlagahátíð verður haldin í Færeyjum dagana 4. til 8. júlí. Í fréttatilkynningu frá ferðamálaráði Færeyja segir að fjöldi tónleika verði haldinn undir berum himni í höfuðborginni Þórshöfn sem og í kirkjum og leikhúsum. Opnunarhátíðin verður í Norðurlandahúsinu.