SUMAR flugvélar eru eins hreyfils, aðrar eru fjölhreyfla. Hin glæsilega farþegaflugvél, sem sést á myndinni hans Sveins Heiðars Kristjánssonar, Melbæ 22, 110 Reykjavík, er með átta hreyfla hvorki meira né minna.
SUMAR flugvélar eru eins hreyfils, aðrar eru fjölhreyfla.

Hin glæsilega farþegaflugvél, sem sést á myndinni hans Sveins Heiðars Kristjánssonar, Melbæ 22, 110 Reykjavík, er með átta hreyfla hvorki meira né minna. Sveinn Heiðar segir um myndina sína, að hún sé af flugvél að fara framhjá flugturninum. Við þökkum listamanninum og flugáhugamanninum unga fyrir flotta mynd.