Rockall-málið: Bretar koma til viðræðna í næsta mánuði VIÐRÆÐUR Íslendinga og Breta um skiptingu hafsbotnsréttinda á Rockall-svæðinu verða haldnar í Reykjavík dagana 17. og 18. apríl næstkomandi.

Rockall-málið: Bretar koma til viðræðna í næsta mánuði

VIÐRÆÐUR Íslendinga og Breta um skiptingu hafsbotnsréttinda á Rockall-svæðinu verða haldnar í Reykjavík dagana 17. og 18. apríl næstkomandi.

Nefnd brezkra embættis- og vísindamanna kemur þá hingað til viðræðna við íslenzka starfsbræður.