Lene Zachariassen er fædd í Noregi, sleit barnsskónum í Afríku og býr nú á Dæli í Skíðadal. Guðni Einarsson og Ragnar Axelsson heimsóttu Lene og skoðuðu Skruggu, handverksmiðju þar sem góðir hlutir eru gerðir hægt./B12
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.