Þegar búið er að busla í sjónum er komið að því að láta þurrka sér.
Þegar búið er að busla í sjónum er komið að því að láta þurrka sér.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
MÖRGUM finnst erfitt að skilja hundana eftir heima þegar haldið er í sumarfrí. Á Bau-ströndinni í Maccarese fyrir norðan Róm eru hundar velkomnir.
MÖRGUM finnst erfitt að skilja hundana eftir heima þegar haldið er í sumarfrí. Á Bau-ströndinni í Maccarese fyrir norðan Róm eru hundar velkomnir. Þar er hægt að fá sérstakar sólhlífar fyrir þá, úrvals hundafóður og að sjálfsögðu er búið að koma upp hundasturtum svo þeir geti skellt sér í sturtu að lokinni strandferð.