[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Það voru hressir krakkar úr 7. bekk SG í Langholtsskóla sem litu við á Morgunblaðinu 13. desember sl. í þeim tilgangi að kynna sér ferlið við vinnslu á dagblöðum. Þegar höfðu þau unnið með dagblöð í tímum og því upplagt að fá kynnisferð um alvörudagblað.
Það voru hressir krakkar úr 7. bekk SG í Langholtsskóla sem litu við á Morgunblaðinu 13. desember sl. í þeim tilgangi að kynna sér ferlið við vinnslu á dagblöðum. Þegar höfðu þau unnið með dagblöð í tímum og því upplagt að fá kynnisferð um alvörudagblað. Bestu þakkir fyrir komuna, krakkar!