22. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð | 2 myndir

Það voru hressir krakkar úr 7.

[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Það voru hressir krakkar úr 7. bekk SG í Langholtsskóla sem litu við á Morgunblaðinu 13. desember sl. í þeim tilgangi að kynna sér ferlið við vinnslu á dagblöðum. Þegar höfðu þau unnið með dagblöð í tímum og því upplagt að fá kynnisferð um alvörudagblað.
Það voru hressir krakkar úr 7. bekk SG í Langholtsskóla sem litu við á Morgunblaðinu 13. desember sl. í þeim tilgangi að kynna sér ferlið við vinnslu á dagblöðum. Þegar höfðu þau unnið með dagblöð í tímum og því upplagt að fá kynnisferð um alvörudagblað. Bestu þakkir fyrir komuna, krakkar!

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.