MYNDLIST Galleri@hlemmur.is: Ósk Vilhjálmsdóttir. Til 2.3. Gallerí Skuggi: Halldór Eiríksson, Helgi Snær Sigurðsson og Hrappur Steinn Magnússon. Til 9.3. Gerðarsafn: Franskar og belgískar teiknimyndir. Til 23.2. Gerðuberg: Ljósmyndasýning frá Bauhaus.

MYNDLIST

Galleri@hlemmur.is:

Ósk Vilhjálmsdóttir. Til 2.3.

Gallerí Skuggi: Halldór Eiríksson, Helgi Snær Sigurðsson og Hrappur Steinn Magnússon. Til 9.3.

Gerðarsafn: Franskar og belgískar teiknimyndir. Til 23.2.

Gerðuberg: Ljósmyndasýning frá Bauhaus. Til 23.2.

Hafnarborg: Karl Jóhanns Jónsson. Baldur J. Baldursson, Gulleik Lövskar og Kristinn Pálmason. Til 10.3.

Hallgrímskirkja: Aðalheiður Valgeirsdóttir. Til 1.3.

Hús málaranna, Eiðistorgi: Samsýning sjö málara. Til 2.3.

i8, Klapparstíg 33: Haraldur Jónsson. Undir stiganum: Jón Sæmundur Auðarson. Til 8.3. Í kjallara: Hulda Hákon. Til 2.3.

Íslensk grafík, Hafnarhúsinu: Anna G. Torfadóttir. Til 2.3.

Listasafn Akureyrar: Aftökur og útrýmingar. Til 9.3.

Listasafn Borgarness: Hubert Dobrzaniecki. Til 26.2.

Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Listasafn Ísl.: Ragna Róbertsdóttir, Mike Bidlo og Claude Rutault. Sjónarhorn - Anna Líndal. Til 16.3.

Listasafn Rvíkur - Hafnarhús: Diane Neumaier og Christos Chrissopoulos. Til 16.3. Lýsir - Jón bóndi Bjarnason. Til 9.3. Loud & Clear / Hátt og skýrt. Til 24.2.

Listasafn Rvíkur - Kjarvalsstaðir: then. hluti 4 - minni form. Til 2.3.

Listas. Sigurjóns Ólafss.: Andlitsmyndir og afstraksjónir. Til 30.3.

Norræna húsið: Norrænir hönnuðir. Til 2.3. Thue Christiansen. Til 16.3.

Nýlistasafnið: Hlynur Hallsson, Finnur Arnar Arnarson og Jessica Jackson Hutchins. Til 23.2.

Slunkaríki, Ísafirði: Hulda Hákon. Til 2.3.

Þjóðarbókhlaða: Ísland og Íslendingar í skrifum erlendra manna fyrr á öldum. Til 1.5. Fellingar: Hafdís Helgadóttir. Til 1.3.

Þjóðmenningarhúsið: Íslandsmynd í mótun - áfangar í kortagerð. Til 8.8. Handritin. Landafundir. Skáld mánaðarins: Þórarinn Eldjárn.

Upplýsingamiðstöð myndlistar : www.umm.is undir Fréttir.

TÓNLIST

Sunnudagur

Bústaðakirkja: Tríó Reykjavíkur ásamt Sun Na og Unni Sveinbjarnardóttur. Kl. 20.

Hallgrímskirkja: Schola cantorum og kammerkór Hallgrímskirkju. Kl. 17.

Hásalir, Hafnarfirði: Fjórir hafnfirskir kórar. Kl. 20.

Íslenska óperan: Ólafur Árni Bjarnason tenór og Ólafur Vignir Albertsson píanó. Kl. 16.

Norræna húsið: Ingólfur Vilhjálmsso, Stephan Heber og slagverksleikarar. Kl. 17.

Salurinn: Pawel Panasiuk selló og Agnieszka M. Panasiuk píanó.Kl. 16.

Þriðjudagur

Salurinn: Flautusónötur Bachs I: Áshildur Haraldsdóttir, flauta og Jory Vinikour sembal. Kl. 20.

Miðvikudagur

Norræna húsið: Peter Tompkins, óbó, Pétur Jónasson, gítar. Kl. 12.30.

Salurinn: Flautusónötur Bachs II: Sjá þriðjudag. Kl. 20.

Fimmtudagur

Háskólabíó: SÍ., Hamrahlíðarkórinn og Kór Menntaskólans við Hamrahlíð. Kl. 19.30.

LEIKLIST

Þjóðleikhúsið : Allir á svið, mið., fim. Með fullri reisn, lau., sun., fös. Rakstur, fös. Karíus og Baktus, sun. Veislan, fim.

Borgarleikhúsið: Sól og Máni, lau., fös. Honk! sun. Kvetch, fim. Jón og Hólmfríður, lau. Herpingur og Hinn fullkomni jafningi, sun. Stígvélaði kötturinn, lau. Rómeó og Júlía, lau., sun. Íslenski dansflokkurinn: Láta hjartað ráða för, sun., fim.

Íslenska óperan: Macbeth, lau.

Iðnó: Beyglur, lau., fös. Hin smyrjandi jómfrú, sun.

Loftkastalinn: Benedikt búálfur, sun.

Nemendaleikhúsið : Tattú, lau., sun., fös.

Nasa: Sellofon, lau., fim., fös.

Leikfélag Akureyrar : Gesturinn, lau., sun.