Ég er einn einn aleinn. Hugur minn hamrar járnið heitt glóðheitt. Steðjinn er gamall hamarinn nýr hugsunin skýr en mótast í gömlum steðjanum. Ef neistana aðeins ég nýtt fengi...
Ég er einn

einn

aleinn.

Hugur minn hamrar járnið

heitt

glóðheitt.

Steðjinn er gamall

hamarinn nýr

hugsunin skýr

en mótast í gömlum steðjanum.

Ef neistana aðeins

ég nýtt fengi betur.

Höfundur fæst við skriftir.