OFT hefur verið sagt að sund sé allra meina bót, en margir segja að sund sé líka skemmtileg íþrótt fyrir unga sem aldna. Sund er ein af skyldugreinunum í grunnskólum landsins og þessar stúlkur skemmtu sér vel í skólasundi í Hveragerði.
OFT hefur verið sagt að sund sé allra meina bót, en margir segja að sund sé líka skemmtileg íþrótt fyrir unga sem aldna. Sund er ein af skyldugreinunum í grunnskólum landsins og þessar stúlkur skemmtu sér vel í skólasundi í Hveragerði. Enda lék veðrið við þær og sólin brosti sínu breiðasta.