Föstudagur, 8. janúar 2010

Ţorvaldur Steingrímsson

Ţorvaldur Steingrímsson fćddist á Akureyri 7.2. 1918 og ólst ţar upp. Hann lést 27.12. 2009. Foreldrar hans voru Steingrímur Matthíasson, f. 31.3. 1876, d. 27.7. 1948, lćknir á Akureyri, og k.h., Kristín Thoroddsen, f. 8.9. 1885, d. 7.10. 1959, húsmóđir. Systkini Ţorvaldar voru Baldur, f. 3.8. 1907, d. 20.7. 1968, deildarverkfrćđingur hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, var kvćntur Kristbjörgu Guđmundsdóttur; Bragi, f. 3.8. 1907, d. 11.11 1971, hérađsdýralćknir í Biskupstungum, var kvćntur Sigurbjörgu Lárusdóttur; Ingvi Steingrímsson, f. 21.8. 1908, d. 20.1. 1911; Anna Guđrún, f. 16.7. 1910, d. 13.10. 2006, var gift Árna Kristjánssyni, píanóleikara og tónlistarstjóra Ríkisútvarpsins; Jón, f. 27.7. 1914, d. 29.1. 2004, stýrimađur í Reykjavík, var kvćntur Guđbjörgu Ţórhallsdóttur; meybarn, f. 1.9. 1916, d. s.á.; Herdís Elín (Dísella), f. 23.11. 1921, d. 17.12. 1995, húsmóđir, var gift Sigurđi Ólasyni, lćkni á Akureyri. Eiginkona Ţorvaldar var Ingibjörg Halldórsdóttir, f. 5.5. 1919, d. 8.1. 1966, Jónssonar fiskkaupmanns í Reykjavík og k.h. Sigríđar Sighvatsdóttur, húsmóđur frá Gerđum í Garđi. Börn Ţorvaldar og Ingibjargar eru 1. Sigríđur, f. 12.4. 1941, var gift Lárusi Sveinsyni trompetleikara. Dćtur ţeirra eru Ingibjörg, Ţórunn og Dísella. 2. Kristín, f. 31.10. 1942, börn hennar eru Ţorvaldur Sigurđur, Sif og Hrefna. 3. Halldór, f. 27.09.1 950, kvćntur Regínu Scheving Valgeirsdóttir. Börn ţeirra eru Esther, Ellen, og Davíđ Valgeir. Barnabörn Ţorvaldar eru níu, barnabarnabörn 13 og eitt langalangafabarn. Seinni kona Ţorvaldar er Jóhanna H. Cortes, f. 11.8. 1921, dóttir Lárusar Hanssonar innheimtumanns í Reykjavík, og k.h. Jónínu Gunnlaugsdóttur húsmóđur. Fyrri mađur Jóhönnu var Óskar T. Cortes, f. 21.1. 1918, d. 22.2. 1965, fiđluleikari. Dćtur ţeirra eru Jónína Kolbrún Cortes og Björg Cortes. Ţorvaldur var viđ nám í Tónlistarskólanum í Reykjavík 1934-37 og lćrđi m.a. fiđluleik hjá Ţórarni Guđmundssyni. Hann lauk fullnađarprófi í fiđluleik 1937 og var viđ framhaldsnám í The Royal Academy of Music í London 1946. Ţorvaldur var fiđluleikari Útvarpshljómsveitarinnar frá 1944 og forfiđlari ţar frá 1947. Hann var fiđluleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands frá stofnun hennar, ađstođarkonsertmeistari frá 1966 og konsertmeistari viđ Ţjóđleikhúsiđ á árunum 1966-80. Ţorvaldur starfađi hjá Hollywood Bowl Orchestra í Kaliforníu 1961-62, var fyrsti fiđluleikari hjá Sinfóníuhljómsveit Dallas-borgar 1962-64 og ađstođarkonsertmeistari hjá sinfóníuhljómsveit Oklahoma-borgar 1969-71. Hann kenndi viđ Tónlistarskólann í Reykjavík 1943-46 og var skólastjóri Tónlistarskólans í Hafnafirđi 1980-88. Ţorvaldur starfađi lengi í Frímúrareglunni og gegndi auk ţess ýmsum trúnađarstörfum í félögum tónlistarmanna, var formađur Félags íslenskra hljóđfćraleikara (FÍH) 1953-55, formađur Lúđrasveit Reykjavíkur 1976-78 og formađur Félags íslenskra tónlistarskólastjóra um skeiđ frá 1982. Ţorvaldur var sćmdur heiđursmerki FÍH 1976. Útför Ţorvaldar verđur frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag, 8. janúar 2010, kl. 11.
Ţorvaldur Steingrímsson, móđurbróđir minn elskulegur, uppáhaldsfrćndi er látinn. Međ Ţorvaldi er genginn síđastur úr 6 systkina barnahópi Kristínar Ţórđardóttur Thoroddsen og Steingríms Matthíassonar. Ţorvaldur var nćst yngstur ţeirra systkina; elst Anna Guđrún, ţá Jón síđan tvíburarnir Baldur og Bragi og yngst voru Ţorvaldur og Herdís Elín, móđir ţeirrar, er ţetta skrifar. Ţau systkinin Daddi og Dísella voru miklir mátar sem börn og ćtíđ hjartans vinir međan bćđi lifđu. Á bernskuheimilinu var líflegt, fjörugt og annasamt; foreldrarnir bćđi virkir ţátttakendur í samfélaginu á sviđi heilbrigđismála, félagsmála, trúmála, guđspeki og tónlistar. Börnin fengu ađ njóta sín í bernskubrekjum og leikjum. Margar sögur sagđi móđir mín af heimilishaldinu, kátínu, leikjum og frumlegum uppátćkjum ţeirra systkinanna á heimili fjölskyldunnar á Akureyri ađ Spítalavegi 9, en einnig frá sumarferđum í Skógarseliđ í Vaglaskógi, Fnjóskadal, af jólahaldi stórfjölskyldunnar ţegar söfnuđust saman allar frćnkurnar, frćndurnir, afi og amma og gestir, sungu og spiluđu púkk međ piparhnetum og ekiđ var til messu á sleđa međ hestum fyrir, í litlu kirkjuna í Fjörunni. En einnig frásagnir af sársaukafullri upplausn heimilisins viđ skilnađ ţeirra Kristínar og Steingríms áriđ 1932, ţá var Ţorvaldur 14 ára, móđir mín 11 ára. Ţorvaldur var ţá sendur í fóstur til frćndfólks á Húsavík, Kristín móđir hans hélt í langferđ, til Adyar á Indlandi, ásamt yngstu dótturinni. Drengurinn fékk sínu fram og hlaut menntun sína í tónlistaskólum; viđ Tónlistarskólann í Reykjavík sem var ţá var til húsa í Hljómskálanum viđ Tjörnina. Síđan framhaldsnám viđ Royal Academy of Music í London sem lauk 1946.  Ást móđur minnar á bróđur sínum og á tónlistinni fékk ég í arf; Daddi frćndi var mín stjarna. Daddi međ fiđluna sína. Ćvintýri og upplifanir fylgdu Dadda og mömmu: Međ ţeim var smástelpan í fyrsta skipti í Reykjavík, 5 ára gömul; ţá upplifđi Akureyringurinn umferđaljós í fyrsta sinn, ţessi glampandi litskrúđugu ljós sem stóđu eins og risavaxnir sykrađir sleikipinnar upp úr regnvotum gatnamótunum í myrkrinu – ekiđ á amerísku drossíunni hans Dadda alla leiđ yfir móa og grundir og yfir úfiđ hrauniđ til Hafnarfjarđar, í Bćjarbíó: ađ sjá kvikmynd í fyrsta sinn. Ţađ var kvikmyndin Svanavatniđ viđ tónlist Tchaikovskys. Hjá Dadda og Bíbí á Rauđalćk sá stelpan fyrst sjónvarp. Heimsóknir Symfóníuhljómsveitar Íslands til Akureyrar voru ćvinlega mikill viđburđur í bćjarlífinu á 6. og 7. áratugnum, tónleikar voru ţá haldnir í Akureyrarkirkju. En ţađ voru jafnframt hátíđar- og gleđistundir hjá minni fjölskyldu; ađ finna áhrifamikla tónlistina umlykja sig. Ţá kom líka fiđluleikarinn Daddi frćndi međ félögum sínum úr symfóníunni í heimsókn í Munk.31 og ţađ voru alltaf miklir fagnađarfundir. Tónlistin, gleđin og örlćtiđ fylgdu Ţorvaldi alla tíđ, tónlistin var hans miđill og ástríđa. Minning Ţorvaldar móđurbróđur míns lifir í ljósinu og í tónlistinni; ţökk fyrir hana og blessuđ sé hún.

Ţóra Sigurđardóttir

Ţorvaldur Steingrímsson fiđluleikari lést á sunnudaginn 27.desember sl. 91 árs ađ aldri. Hann fćddist á Akureyri 7. febrúar 1918 og voru foreldrar hans Steingrímur Matthíasson hérađslćknir og eiginkona hans, Kristín Ţórđardóttir Thoroddsen. Ţorvaldur eignađist sína fyrstu fiđlu á jólunum 1929 og hóf formlegt fiđlunám 1933 viđ Tónlistarskólann í Reykjavík sem var ţá var til húsa í Hljómskálanum viđ Tjörnina. Ţađan lauk hann fullnađarprófi í fiđluleik 1937. Eftir ţađ stundađi hann framhaldsnám viđ Royal Academy of Music í London 1946. 

Ţegar Sinfóníuhljómsveit Íslands var stofnuđ 1950 var hann ráđinn fiđluleikari hjá henni og varđ ađstođarkonsertmeistari 1966. Einnig var hann konsertmeistari viđ Ţjóđleikhúsiđ 1966-1980.Ţorvaldur starfađi hjá Hollywood Bowl Orchestra í Kaliforníu 1961-1965, var fyrsti fiđluleikari hjá Sinfóníuhljómsveit Dallasborgar 1962-1965 og ađstođarkonsertmeistari hjá Sinfóníuhljómsveit Oklahomaborgar 1969-1971. Ţorvaldur var fjölhćfur tónlistarmađur og  spilađi lengi vel á dansleikjum út um land allt m.a. međ Poul Bernburg, Aage Lorange, Sveini Ólafssyni og Bjarna Böđvarssyni en allir ţessir einstaklingar komu mikiđ viđ sögu Félags íslenskra hljómlistarmanna. Ţorvaldur Steingrímsson eđa Daddi eins og hann var oft kallađur var auđfúsugestur á skrifstofu FÍH. Ţangađ  kom hann reglulega og bar ávallt međ sér nýjasta hefti af  riti amerískra hljómlistarmanna (American Federation of Musicians) sem hann fćrđi okkur til fróđleiks en Ţorvaldur hafđi veriđ tilnefndur ţar ćvifélagi áriđ 1980 í Union Locale 47. Ţessum heimsóknum hans fylgdu alltaf sögur af tónlistarviđburđum og tónlistarmönnum en Ţorvaldur var hafsjór af fróđleik um tónlistarsögu ţjóđarinnar.  

Ţessi ţekking hans kom sér vel í ritnefnd tónlistartals FÍH en ţar var Ţorvaldur sjálfskipađur. allt frá upphafi.  Ţorvaldur Steingrímsson gegndi til fjölda ára trúnađarstörfum fyrir  Félag íslenskra hljómlistarmanna. Hann var formađur FÍH í tvö ár frá 1953-1955 og sem slíkur lét hann mikiđ til sín taka í málefnum Sinfóníuhljómsveitar Íslands en hann starfađi í hljómsveitinni allt frá stofnun hennar 1950. Ţorvaldur hafđi forystu fyrir ţví ađ FÍH gerđist ađili ađ NMU sem eru norrćn samtök hljómlistarmanna og sat í stjórn ţeirra samtaka frá 1958-1962.  Hann var varaformađur frá 1943-1946  1947-1949  1950-1951 1956-1959 og 1960-1962. Ritari félagsins frá 1966-1968 sat í trúnađarmannaráđi frá 1944-1956.  Ţorvaldur Steingrímsson var sćmdur gullmerki FÍH 1976.

Viđ hjá Félagi íslenskra hljómlistarmanna viljum ţakka Ţorvaldi Steingrímssyni fyrir ţá vinnu sem hann hefur lagt ađ mörkum fyrir okkur hljómlistarmenn á sínum  gćfuríka starfsferli. Jafnframt viljum viđ ţakka honum fyrir ţann hlýhug og áhuga sem hann sýndi starfsemi FÍH alla tíđ. Ţorvaldur var góđur listamađur og afskaplega fjölhćfur. Orđstír hans mun lifa áfram.  Viđ fćrum eiginkonu Ţorvaldar  Jóhönnu Cortes , börnum og ćttingjum hans innilegar samúđarkveđjur.

Björn Th. Árnason formađur Félags íslenskra hljómlistarmanna

Kveđja frá Sinfóníuhljómsveit Íslands. 

Um ţessar mundir er ţess minnst ađ fyrir réttum sextíu árum hélt Sinfóníuhljómsveitin sína fyrstu tónleika í Austurbćjarbíói, nánar tiltekiđ 9. mars 1950. Á međal fjörtíu hljóđfćraleikara hinnar nýstofnuđu hljómsveitar var Ţorvaldur Steingrímsson fiđluleikari. Ţorvaldur var ţá 32 ára og hafđi ţegar leikiđ um árabil međ ýmsum hljómsveitum sem voru forverar Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Ţorvaldur gegndi stöđu ađstođarkonsertmeistara á fyrstu árum Sinfóníuhljómsveitarinnar og er tónlistarferill hans órjúfanlegur hluti af sögu hennar. Eftir dvöl í Bandaríkjunum á fyrri hluta sjöunda áratugsins, ţar sem Ţorvaldur lék međ nokkrum ţekktum ţarlendum hljómsveitum, sneri hann aftur í Sinfóníuhljómsveitina áriđ 1965 og lék međ henni nánast óslitiđ til 1979, lengst af sem ađstođarkonsertmeistari. Eftir ađ Ţorvaldur tók viđ starfi skólastjóra Tónlistarskóla Hafnarfjarđar 1980 lék hann áfram reglulega međ Sinfóníuhljómsveitinni fram yfir sjötugt.

Viđ andlát Ţorvaldar Steingrímssonar er genginn einn af upphafsmönnum Sinfóníuhljómsveitar Íslands og var starf hans í ţágu hljómsveitarinnar bćđi mikiđ og farsćlt. Ađ auki lagđi Ţorvaldur drjúgt af mörkum til íslensks tónlistarlífs sem fiđluleikari, skólastjóri og forystumađur í ýmsum samtökum tónlistarmanna.

 Ađ leiđarlokum er Ţorvaldi ţakkađ mikilsvert framlag til Sinfóníuhljómsveitar Íslands og eru ađstandendum hans sendar samúđarkveđjur.
Sigurđur Nordal framkvćmdastjóri SÍ