Víkingur Heiðar
spilar Mozart fyrir áskrifendur
Morgunblaðsins
í streymi sunnudaginn 7. nóvember og verða tónleikarnir aðgengilegir hér milli kl. 17 og 22.
 
Víkingur flytur vel valin verk sem verða á efnisskrá hans í Hörpu 19. til 21. nóvember.
Það má segja að hér sé um hálftíma smakkseðil að ræða þar sem hann segir einnig frá verkunum.
 
Þú ert ekki innskráð(ur) sem stendur.
Áskrifendur þurfa að skrá sig inn til að horfa.
Innskrá
Víkingur Heiðar - mynd Rauður hnappur