Íþróttamenn ársins 2001

Íþróttamenn ársins 2001

Kaupa Í körfu

Eftirtaldir 52 íþróttamenn voru valdir íþróttamenn ársins hjá sérsamböndum innan Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, ÍSÍ, og fengu af því tilefni afhentar viðurkenningar í sameiginlegu hófi Samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ á Grand hóteli í fyrrakvöld. Hér á myndinni er glæsilegur hópur íþróttamanna sem tók við viðurkenningum sínum í hófinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar