RÚV

RÚV

Kaupa Í körfu

Ólafi Gunnarssyni rithöfundi og Sigurði Pálssyni ljóðskáldi var úthlutað styrkjum úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins á gamlársdag. Hvor styrkur er að upphæð 500.000 kr. Sigurður Pálsson fylgist með þegar Ólafur Gunnarsson tekur við styrk ú Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins. Ingi Bogi Bogason formaður úthlutunarnefndar afhendir styrkina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar