Háskólakosningar

Háskólakosningar

Kaupa Í körfu

Nemendur í Háskóla Íslands kjósa í dag til stúdentaráðs og stendur valið, sem fyrr, á milli Röskvu, samtaka félagshyggjufólks og Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, en síðastliðin 9 ár hefur Röskva farið með sigur af hólmi. Myndatexti : Um 150 manns sóttu síðasta framboðsfundinn fyrir stúdentaráðskosningarnar, en hann var haldinn í Háskólabíói í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar